Fréttaveitan:

Árshátíð 2016

November 9th, 2016|Comments Off on Árshátíð 2016

Flestir af starfsmönnum Íslenskra endurskoðenda Bíldshöfða slf munu halda af landi brott á morgun, fimmtudaginn 10. nóvember 2016, en mæta aftur til vinnu mánudaginn 14. nóvember 2016. Að þessu sinni

Launagreiðendur: Mótframlag í lífeyrissjóði og tryggingagjald breytist

July 26th, 2016|Comments Off on Launagreiðendur: Mótframlag í lífeyrissjóði og tryggingagjald breytist

Aðilar vinnumarkaðarins og ríkið hafa nú komið á breytingum sem varða alla launagreiðendur í landinu. Breytingarnar eru tvíþættar: (1) Kjarasamningar margir, ekki allir, gera ráð fyrir hækkun mótframlags atvinnurekenda upp

Starfsmannamál

July 4th, 2016|Comments Off on Starfsmannamál

Nú í maí og júní á þessu ári létu tveir gamalreyndir starfsmenn af störfum sínum hjá Íslenskum endurskoðendum Bíldshöfða, en það voru þær Vilhelmína Hauksdóttir og Hildur Melsted. Við óskum þeim velfarnaðar