Frá og með 1. janúar 2021 munu Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða fá nýtt nafn og heitir félagið nú Gæðaendurskoðun slf. Félagið hefur verið starfrækt frá 1. janúar 2013 og starfar á sviði endurskoðunar og reikningshalds. Einnig er veitt fjölþætt rekstrar- og skattaráðgjöf.

 

Gæðaendurskoðun slf

Bíldhsöfða 14

110 Reykjavík

Kt. 620113-0180

 

S: 595-0100 / endurskodandi@endurskodandi.is 

 

Nýr vefur væntanlegur