Fréttir 2013

Home/Fréttir 2013

Lokað föstudaginn 22.11.2013

Þann 22. nóvember næstkomandi verða skrifstofur Íslenskra endurskoðenda að Bíldshöfða 14 lokaðar og verður einnig lokað fyrir símsvörun. Við vonum að þetta valdi sem minnstum óþægindum fyrir alla og bendum á að skrifstofur opna aftur mánudaginn 25. nóvember kl.9:00.

Framtalsskil fyrirtækja

Viljum minna á að lokaskilafrestur okkar fagmanna er til 10.september 2013 og viljum við benda mönnum á að það er ekki nóg að skila inn gögnum síðustu dagana eða á síðasta degi ef menn vilja vera öruggir með að hægt verði að vinna uppgjör og skila skattframtali fyrir þann tíma. Viljum líka biðja fólk um

Einstaklingsframtöl og skil

Eins og flestir vita þá runnu skilafrestir einstaklinga á skattframtölum sínum út núna í lok mars en loka-skilafrestir fagaðila runnu út núna í maí.  Mikið er því búið að ganga á undanfarið og eru mennt minntir á að til þess að hægt sé að ábyrgjast að framtölum verði skilað inn fyrir lokafrest þá þurfa þau

Vor í lofti

Nú er öll starfsemi Íslenskra endurskoðenda Bíldshöfða slf flutt upp á efstu hæð og nýtt símanúmer félagsins 595-0100 orðið að fullu virkt. Eldri númer verða enn um sinn flutt áfram í núverandi aðalnúmer. Við viljum svo minna einstaklinga sem hafa hug á að fá aðstoð við skattframtalsgerð að hafa samband í tíma og koma með

Ný vefsíða í loftið.

Nú er ný heimasíða hins nýstofanað Íslenskra endurskoðenda Bíldshöfða slf farin í loftið en hún er enn í vinnslu. Sú þjónusta sem Gæða-Endurskoðun ehf og Aðalendurskoðun sf hafa áður veitt sínum viðskiptavinum er óbreytt og vinna allir starfsmenn sem voru hjá því félagi nú hjá hinu nýja félagi. Reynt hefur verið að haga sameiningunni þannig