Fréttir 2014

Home/Fréttir 2014

Opnunartími um hátíðarnar

Nú um jólin verður móttaka Íslenskra endurskoðenda Bíldshöfða slf, dagana 22.desember-4.janúar, opin sem hér segir: 29.-30.desember verður opið frá kl. 9-12 og 13-16 2. janúar verður opið frá kl. 9-12 og 13-16 Þann 5. janúar 2015 verður áfram opið eins og venja er, þ.e. virka daga frá kl. 9-12 og 13-16.   Við óskum viðskiptvinum

Árið senn á enda

Nú eru rétt rúmlega tveir mánuðir eftir af þessu ágæta ári 2014 og hefur það verið nokkuð viðburðaríkt, líkt og árið 2013. Nýjir starfsmenn verið ráðnir til starfa en starfsemin hefur farið nokkuð vaxandi frá fyrra ári. Við viljum því bjóða velkominn til starfa Sigurjón Oddsson (Viðskiptafræðingur, Cand. Oecon) sem hóf störf í september 2014.

Nýtt ár gengið í garð!

Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða slf vilja óska viðskiptavinum og samstarfsaðilum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir árið sem var að líða, en það var einnig fyrsta starfsár þessa nýja félags. Vert er að minnast á og þakka fyrir góðar móttökur frá viðskiptavinum og skilning og þolinmæði sem okkur hefur verið sýnd