Nú líður að árslokum ársins 2015. Viljum við því biðja stjórnendur og eigendur fyrirtækja um að huga í tíma að því að hafa samband ef aðstoð vegna áramótanna, þ.e. aðstoð vegna birgðatalningar, við launaútreikninga umfram venjulegar launakeyrslur o.s.frv.