Ákveðið hefur verið að hafa símaborð og skrifstofur okkar lokaðar, frá og með kl.12:00, þann 18. mars n.k. Opnað verður aftur mánudaginn 21. mars n.k. kl.9:00, á venjulegum tíma.