Nú í maí og júní á þessu ári létu tveir gamalreyndir starfsmenn af störfum sínum hjá Íslenskum endurskoðendum Bíldshöfða, en það voru þær Vilhelmína Hauksdóttir og Hildur Melsted. Við óskum þeim velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Tveir nýjir starfsmenn gengu til liðs við Íslenska endurskoðendur Bíldshöfða, í maí mánuði, en það voru þær Drífa Aðalsteinsdóttir og Sigríður Una Eiríksdóttir. Við bjóðum þær velkomnar til starfa.